„Láttu þá sjá“ er heimildarmynd um lífshlaup Jónasar Kristjánssonar, læknis og stofnanda Náttúrulækningafélags Íslands og Heilsuhælisins í Hveragerði sem var frumsýnd á RÚV 12. september 2021.
Áhugaverð og stórskemmtileg mynd um Jónas sem þótti langt á undan sinni samtíð þegar kom að heilsurækt og heilsuvernd.
Horfa má á myndina á Youtube hér.

