Are Waerland gerir Jónas Kristjánsson heiðursfélaga í „Allnordisk Folkhälsa“ (Úr bréfi frá J.Kr. til B.L.J.). Stokkhólmi 23. maí 1946. Hinn 22. maí er liðinn, og ég hefi hlustað á fyrirlestur…
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson, læknir (1870 - 1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Jónas var langt á undan sinni samtíð og barðist fyrir heilbrigðum lífsháttum landsmanna. Heilsustofnun er uppskera baráttu þessa mikla atorku- og hugsjónamanns, en draumur hans rættist þegar heilsuhælið var formlega opnað 1955. Jónas lagði sitt lóð á vogarskálarnar í því skyni að gera fólki ljóst að heilsuna beri að virða og öllum sé skylt að líta í eigin barm og tileinka sér einkunnarorð Náttúrulækningafélags Íslands: "Berum ábyrgð á eigin heilsu";.
-
-
Er ég hafði lokið erindum mínum í Stokkhólmi, en þau voru að kynnast hinni stórmerkilegu Waerlandshreyfingu, hélt ég til Danmerkur. Aðalerindið þangað var að heimsækja dr. Kirstine Nolfi í hinu…
-
Sykur í grænmeti og hráum aldinum er lifandi fæða. Þar er hann í lífrænu sambandi við fjörefni og næringarsölt í lifandi frumukjörnum. Frumur meltingarfæranna sjúga í sig næringarefnin úr hinum…
-
Forráðamenn Náttúrulækningafélags Íslands hafa lengi haft í hyggju að gefa út tímarit, þótt ýmsar ástæður hafi tafið fyrir því, að úr því gæti orðið. Nauðsyn þess er brýnni nú en…
-
Fram að síðustu árum hefir það ekki þótt hlýða, að alþýðumenn eða aðrir en læknar legðu orð í belg um heilbrigðismál eða læknisfræðileg mál. Þau hafa þótt alger sérmál lækna,…