Sansevieria trifasciata eða tengdamóðurtunga er sígræn fjölær jurt frá Afríku. Hún hefur verið að þvælast á milli ætta í gegnum tíðina, tilheyrir nú ættinni Asparagaceae. Blöðin upprétt, striklaga til lensulaga,…
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir situr í ritnefnd NLFÍ. Hún er garðyrkjufræðingur að mennt með meirapróf eða diplóma í gróðurhúsatækni (væksthustekniker). Hún hefur að eigin sögn verið lánsöm að hafa fengið tækifæri á að starfa við áhugamálið, garðyrkjuna og miðlað henni við Garðyrkjuskóla LbhÍ. Guðrún Helga hefur verið virk í alls konar starfi tengt fagi sínu og er þessi misserin að bæta í reynslubankann í Danmörku. Guðrún Helga verður fimmtug á árinu, er í sambúð og á eina dóttur. Í frístundum sínum gengur hún á fjöll, um strendur, garða eða skóga.
-
-
Áhrif plantna felast meðal annars í lífsstarfssemi þeirra. Þær nota koltvísýring, vatn og orku sólarljóssins til uppbyggingar, ferlið köllum við ljóstillífun og aukaafurð hennar er súrefni. Að auki þurfa plöntur…