Ficus elastica eða gúmmítré er sígrænt tré sem myndar loftrætur með tímanum. Þau geta orðið ansi hávaxin eða allt að 30-40 metrar í heimkynnum sínum. Blaðstilkur er ávalur og stuttur.…
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir situr í ritnefnd NLFÍ. Hún er garðyrkjufræðingur að mennt með meirapróf eða diplóma í gróðurhúsatækni (væksthustekniker). Hún hefur að eigin sögn verið lánsöm að hafa fengið tækifæri á að starfa við áhugamálið, garðyrkjuna og miðlað henni við Garðyrkjuskóla LbhÍ. Guðrún Helga hefur verið virk í alls konar starfi tengt fagi sínu og er þessi misserin að bæta í reynslubankann í Danmörku. Guðrún Helga verður fimmtug á árinu, er í sambúð og á eina dóttur. Í frístundum sínum gengur hún á fjöll, um strendur, garða eða skóga.
-
-
Euphorbia pulcherrima eða jólastjarna hefur prýtt heimili, fyrirtæki og stofnanir síðustu vikurnar fyrir jól frá árinu 1965 á Íslandi. Jólastjarnan á uppruna sinn að rekja til Mið Ameríku og Mexíkó,…
-
Schlumbergera hybrid – nóvemberkaktus. Hér er um fjölda ræktunarafbrigða að ræða með mismunandi blómlit og blómgunartíma. Schlumbergera er áseti á trjám í heimkynnum sínum þar sem hann unir sér vel…
-
Cyclamen persicum eða alpafjóla er gamalkunn stofuplanta. Þetta er hnýðisjurt, laufblöðin eru öfughjartalaga og blómin sitja stök á endum blómstilka, umlukin fimm uppréttum krónublöðum. Í heimkynnum sínum vex og blómstrar alpafjólan…
-
Radermachera sinica eða stofuaskur á uppruna sinn að rekja til Asíu, þar sem hann er lítið sígrænt tré. Laufblöð eru gagnstæð, tví-fjaðurskipt, smáblöðin odddregin, dökkgræn og gljáandi. Laufblöð Radermachera sinica…