Svissneski læknirinn Max Bircher-Benner var einn kunnasti náttúrulæknir í Evrópu á fyrri hluta 20. aldar.Fyrstu ár sín sem læknir beitti hann venjulegum og viðurkenndum lækningaaðferðum og lyfjum, eins og aðrir…
Björn L Jónsson
-
-
Það fer ekki á milli mála, að á þessari og síðustu öld hafa unnizt stórsigrar í viðureigninni við sjúkdóma. Má þar aðallega nefna hina miklu lækkun ungbarnadauða og útrýmingu mannskæðra…
-
Í grein um offitu í síðasta hefti var frá því skýrt, að algengasta orsök offitu væri ofát, venjulega samfara lítilli hreyfingu eða líkamlegri áreynslu. Stundum verður þetta með þeim hætti,…
-
Fyrir nokkrum árum birtist í “Månedsskrift for praktisk lægegerning og social medicin”, sem gefið er út af samtökum sjúkrasamlagslækna í Kaupmannahöfn, tafla um æskilega þyngd karla og kvenna, miðað við…
-
Í læknaritum eða kennslubókum í læknisfræði er lítið minnzt á föstur sem læknisráð. Þó hefir þeim verið beitt af lærðum læknum og í sjúkrahúsum til lækninga, aðallega við sjúkdómum í…