Á vef Fjarðarkaupa er uppskrift af litríku grísku kjúklingasalati með stökkum grillosti. Ég einfaldaði hana aðeins og notaði egg og hnetur í stað gúrku og avókadó eða lárperu eins hún heitir…
-
-
Þessi einfalda og góða uppskrift er á vef Fjarðarkaupa. Þið getið notað það mjöl sem til er í skápnum og hið sama á við um fræin. Ég átti ekki graskersfræ…
-
Miðað við umræður, auglýsingar og notkun á steinefna- og saltblöndum mætti halda að fyrir nokkrum árum hefði skollið á alvarlegur steinefnaskortur á landinu því allir voru farnir að stunda ofurþjálfun…
-
HeilsanHreyfingNáttúranNæringNLFRUmhverfiðViðburðir
Svepparíkið í Sjónvarpinu
Höf. Pálmi JónassonHöf. Pálmi JónassonÁhugi á sveppum hefur líklega aldrei verið meiri á Íslandi og þetta haust einstaklega gjöfult í svepparíkinu. Sveppaáhugamönnum er bent á þættina Svepparíkið sem sýnt er í Sjónvarpinu. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur…
-
Tyrkneski egg eru dásamlegur matur kvölds og morgna. Hér er stuðst við uppskrift úr smiðju Nigellu Lawson. Það þarf engum að koma á óvart að það var faðir hennar sem…
Newer Posts