Málþing Náttúrulækningafélags Íslands í janúar 2004. Efni þessa málþings fjallar um erfðabreyttar afuðir. Fundarstjóri: Anna Elísabet Ólafsdóttir , forstjóri Lýðheilsustöðvar. Sjá allar greinar frá málþinginu Inngangur Hulda Sigurlína Þórðardóttir: Góða…
Málþing
-
-
Málþing Náttúrulækningafélags Íslands um lífsgæði, haldið í febrúar 2003.Fundarstjóri:– Árni Gunnarsson. Frummælendur eru:– Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur– Helga Soffía Konráðsdóttir, prestur– Karl Ágúst Úlfsson, leikari– Bridget Ýr McEvoy, verkefnisstjóri í hjúkrun…
-
Málþing Náttúrulækningafélags Íslands um lífsstíl barna. Fundarstjóri var Árni Gunnarsson. Inngangur fundarstjóra: Gífurlegar þjóðfélagsbreytingar síðustu áratugi hafa ekki verið mjög barnvænar. Þær hafa fyrst og fremst snúist um hagfræðilegar stærðir,…
-
Málþingi um offitu var haldið þann 7. febrúar 2002 á Hótel Loftleiðum. Fundarstjóri var Árni Gunnarsson Inngangur fundarstjóra: Þverstæður í lífi okkar eru margar og margvíslegar. Á sama tíma og…
-
Fæðuofnæmi og fæðuóþol Ég ætla að byrja á því að skilgreina aðeins fæðuofnæmi og fæðuóþol því það gætir stundum smá misskilnings varðandi það. Við fæðuofnæmi er það ónæmiskerfið sem er…
