Hress hópur sveppaáhugamanna mætti í sveppatínsluferð sem Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stóð fyrir á fimmtudaginn s.l. í Heiðmörk. Veður var milt og gott. Þó hefur veður í sumar á Höfuðborgarsvæðinu ekki verið…
Grasaferðir
-
-
Sveppatínsluferð á vegum NLFR verður farin í Heiðmörk fimmtudaginn 31. ágúst 2023 kl. 17:00 Leiðbeinandi er Ása Margrét er hjúkrunarfræðingur og bókarhöfundur um villta matsveppi. Hún hefur fundið furusveppi, lerkisveppi…
-
Mæting við styttuna af Geirfuglinum við Valahnjúk á Reykjanesi kl. 11:30, sunnudaginn 11. september 2022.Eydís Mary Jónsdóttir, land- og umhverfisfræðingur mun leiðbeina í ferðinni og, kenna áhugasömum að þekkja, tína…
-
Starfsfólk Heilsustofnunar fór í árlega fjallagrasaferð á Hveravelli, mánudaginn síðastliðinn. Ferðin heppnaðist einstaklega vel og söfuðust 50 pokar af fjallagrösum. Að tínslu lokinni fóru duglegu starfsmennirnir í heitu pottana á…
-
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 kl. 12:00 Ása M. Ásgrímsdóttir sveppasérfræðingur kennir á námskeiðinu sem hefst kl 12:00 á sýnikennslu og fyrirlestri í Elliðavatnsbænum við Elliðavatn. Að því loknu fer Ása með okkur…