Súrkál er frábær matvara til að viðhalda góðri þarmaflóru og meltingarstarfssemi. Halldór kokkur á Heilsustofnun deildi þessari skemmtilegu súrkálsuppskrift með okkur. Uppskrift 1 kg rifið hvítkál 1 fínt skorið fennel…
Flokkur:
Vegan
-
-
Nýlega kom út endurbætt matreiðslubók frá Halldóri yfirkokki á Heilsustofnun. Í þessari fróðlegu bók má finna margar nýjar og skemmtilegar uppskriftir. Þarna er m.a. að finna uppskrift af heimagerðri möndlumjólk.…
-
Hér er uppskrift af dýrindis hummus frá henni Gosíu. Hummus er frábær sem viðbit á brauð eða sem hollt meðlæti með snakki. Nafnið hummus kemur úr arabísku og þýðir „kjúklingabaunir“.…
-
Samtök grænmetisæta á Íslandi hafa farið af stað með átakið veganúar 2016. Markmið þessa átaks er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kosti þess að neyta…
-
Haustið er komið með sínum lægðum, roki og vindi. Því er um að gera að ylja sér með gómsætri súpu. Við þökkum cafesigrun.com kærlega fyrir að leyfa okkur að deila…