Nú þegar hausta tekur er um að gera að nota þær grænmetistegundir sem verið er að taka upp í bakstur og eldamennsku. Við rákumst á þessa heilsusamlegu gulrótarköku á blogginu…
Flokkur:
Eftirréttir
-
-
Solla á Gló heldur úti matarblogginu www.maedgurnar.is með dóttur sinni og veittist okkur hjá NLFÍ sá heiður að birta uppskriftir af vef þeirra. Við þökkum þeim mæðgum kærlega fyrir. Hér…
-
Í janúar langar marga að leggja áherslu á léttara fæði eftir allar kræsingarnar yfir hátíðarnar, en það getur verið erfitt að skipta um gír og kveðja löngun í sætindi og…
-
Nú er margir búnir að fara í berjamó og um að gera að finna leiðir til gæða sér á kræsingunum. Solla á Gló deildi þessari girnilegu uppskrift að krækiberjaböku með…
-
Solla á Gló vildi endilega færa okkur hjá NLFÍ þessa uppskrift að hollu páskueggi sem páskaglaðning. Við ættum líka að huga að hollustunni og heilsunni þó það séu að koma…