Aðalfundi NLFR sem vera átti í dag 29.mars, hefur því miður verið frestað vegna tæknilegra vandamála sem leiddu til þess að fundarboð barst ekki til allra félagsmanna. Nýr fundartími verður…
Fréttir
-
-
Heilsustofnun NLFÍ var í gær valin Stofnunum ársins 2021 í sínum flokki. Valið á Stofnun ársins 2021 var tilkynnt á hátíð Sameykis í gær 16. mars. Titlana Stofnun ársins og…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi jólin veita ykkur kærleik og hlýju. Notum jólin á þessum skítnu tímum samkommutakmarkana til að virkilega hlaða batteríin í…
-
Í kvöld kl.19:30 fer fram málþing NLFÍ um sjálfbærni og umhverfisvernd. Málþingið fer fram á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Vel verður gætt að sóttvörnum á málþinginu. Til þess að sem…
-
Heilsueflandi samfélag Landsþing hvetur stjórnvöld til að stuðla að heilsueflandi samfélagi með öllum tiltækum ráðum. Hæfileg hreyfing, nægur svefn, hvíld, hollt mataræði og jákvæð félagsleg gildi eru lykill að velferð…