Við hjónin skelltum okkur í vikufrí á dögunum og dvöldum fyrir norðan hníf og gaffal eins og sagt er í fjölskyldunni eða í Aðalvík á Hornströndum. Þetta var alvörufrí án…
Náttúran
-
-
Ef það er ekki til laukur í ísskápnum heima hjá mér þá er ekkert til. Laukur er ein af undirstöðufæðutegundunum á mínu heimili og er engin máltíð svo bragðgóð að…
-
Eftir langvarandi tímabil neikvæðni er ég loksins komin með minn skammt af h-unum fjórum, þ.e. hita, hósta, höfuðverk og jákvæðni. Mörgum hefur orðið tíðrætt um þá undarlegu staðreynd að það…
-
Fyrsta hraðahindrunin í Kópavogi var af óskiljanlegum ástæðum staðsett beint fyrir neðan aðalbrekku Austurbæjarins, brekkuna sem börn, unglingar og fullorðnir nutu þess að bruna niður á þríhjólum, tvíhjólum og öðrum…
-
Þetta hávísindalega orðatiltæki var mér og sessunautum mínum í Laugardalshöllinni greinilega ofarlega í huga þar sem við sátum og biðum örlaga okkar, þriðju sprautunnar sem á að gera allt gott…