Schlumbergera hybrid – nóvemberkaktus. Hér er um fjölda ræktunarafbrigða að ræða með mismunandi blómlit og blómgunartíma. Schlumbergera er áseti á trjám í heimkynnum sínum þar sem hann unir sér vel…
Náttúran
-
-
NáttúranNæringPistlar frá Gurrý
Kaffibollinn – Pistill frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirFyrsti kaffibolli dagsins er himneskur. Maður finnur hvernig heitur og ljúffengur vökvinn rennur niður í maga og þaðan streymir ylurinn út í alla afkima líkamans, ásamt meðfylgjandi orkuinnspýtingu. Heilastarfsemin tekur…
-
Cyclamen persicum eða alpafjóla er gamalkunn stofuplanta. Þetta er hnýðisjurt, laufblöðin eru öfughjartalaga og blómin sitja stök á endum blómstilka, umlukin fimm uppréttum krónublöðum. Í heimkynnum sínum vex og blómstrar alpafjólan…
-
Radermachera sinica eða stofuaskur á uppruna sinn að rekja til Asíu, þar sem hann er lítið sígrænt tré. Laufblöð eru gagnstæð, tví-fjaðurskipt, smáblöðin odddregin, dökkgræn og gljáandi. Laufblöð Radermachera sinica…
-
GróðurhorniðNáttúranNæringPistlar frá Gurrý
Gulrætur bjarga mannslífum – Pistill frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirÞað fer ekki hjá því svona á haustdögum þegar uppskeran er öll að komast í hús að gulrætur séu manni hugleiknar. Þessar litfögru, bragðgóðu rætur hafa oftar en ekki glatt…