Áður en ritstjóri heimasíðu Náttúrulækningafélagsins fær áfall yfir því að hér sé verið að skrifa pistil til stuðnings áfengis vil ég fullvissa hann um að svo er alls ekki, ég…
Gróðurhornið
-
-
Sumarleyfistíminn er alveg hreint dásamlegur. Engin vinna til að slíta í sundur fyrir manni frítímann, sólarhringurinn einhvern veginn miklu lengri en á veturna og almenn gleði og hamingja hjá fólki,…
-
Loksins kom sumar! Eftir óralanga bið birtist gula vinkonan okkar á heiðbláum himninum og gladdi landsmenn eftir hartnær tveggja ára fjarveru. Hún hefur sosum einstaka sinnum minnt aðeins á sig,…
-
Á hverjum einasta degi leggur stór hluti landsmanna sig í stórhættu við að stunda heimilisstörf. Í sumum tilfellum er hættan augljós og þar af leiðandi er búið að vara fólk…
-
GróðurhorniðPistlar frá Gurrý
Pottaplöntur og unglingar
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirUndanfarin ár hafa aðdáendur pottaplantna endurheimt gleði sína því loksins, eftir mörg mögur ár, eru pottaplöntur aftur komnar í tísku. Eigendur pottaplantna hafa nú fengið uppreisn æru og geta um…