Á tímum alþjóðavæðingar og alþjóðahyggju, þegar heimurinn hefur smækkað eins mikið og raun ber vitni, þegar ferðalög um framandi slóðir eru ekki einungis fyrir útvalda, þegar allur heimsins fróðleikur er…
Flokkur:
Gróðurhornið
-
-
Gamli trausti gulllitaði citroen bíllinn minn, kallaður gullbíllinn af fjölskyldumeðlimum, hefur nú fengið hvíld eftir 12 ára dygga þjónustu. Hann flutti mig og eftir atvikum fjölskylduna milli staða í alls…
-
Á fyrsta degi vetrarfrís grunnskóla í mínu bæjarfélagi sat ég við gluggann á sumarbústaðnum mínum með rjúkandi kaffibolla mér við hönd og horfði út á haustið. Birkitrén stóðu nakin í…
-
Ég er svo ótrúlega heppin að það er mjög gestkvæmt í vinnunni hjá mér. Gesti ber að garði nánast daglega og í ýmsum erindagjörðum. Flestir hafa þó áhuga á garðyrkju…
-
Fyrir tveimur árum ákvað bæjarfélagið sem ég bý í, algjörlega óumbeðið, að sparka mér og minni fjölskyldu inn í 21. öldina. Við höfðum dvalið í góðu yfirlæti á 20. öldinni,…