Mamma mín bakar bestu súkkulaðibitasmákökur heimsins og jafnvel þótt víðar væri leitað. Súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu hafa verið bakaðar fyrir hver einustu jól sem ég hef lifað og ég geri ráð…
Gróðurhornið
-
-
Á tímum alþjóðavæðingar og alþjóðahyggju, þegar heimurinn hefur smækkað eins mikið og raun ber vitni, þegar ferðalög um framandi slóðir eru ekki einungis fyrir útvalda, þegar allur heimsins fróðleikur er…
-
Gamli trausti gulllitaði citroen bíllinn minn, kallaður gullbíllinn af fjölskyldumeðlimum, hefur nú fengið hvíld eftir 12 ára dygga þjónustu. Hann flutti mig og eftir atvikum fjölskylduna milli staða í alls…
-
Á fyrsta degi vetrarfrís grunnskóla í mínu bæjarfélagi sat ég við gluggann á sumarbústaðnum mínum með rjúkandi kaffibolla mér við hönd og horfði út á haustið. Birkitrén stóðu nakin í…
-
Ég er svo ótrúlega heppin að það er mjög gestkvæmt í vinnunni hjá mér. Gesti ber að garði nánast daglega og í ýmsum erindagjörðum. Flestir hafa þó áhuga á garðyrkju…