Eitt af flóknari verkefnum mæðra tel ég tvímælalaust vera það að finna viðeigandi nesti fyrir börnin til að taka með í skólann. Í sjálfu sér er þetta kannski ekki flókið,…
Flokkur:
Gróðurhornið
-
-
NáttúranPistlar frá GurrýPlöntuhorniðUmhverfið
Pödduhræðsla
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirStaðsetning Íslands hér rétt norður undir heimsskautsbaug og einangrun þess frá öðrum löndum er að mörgu leyti mjög heppileg. Við þurfum til dæmis ekki að standa í landamæraerjum við nágrannaþjóðir,…
-
GróðurhorniðNáttúranPistlar frá Gurrý
Hvar er sumarið?
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirÉg tel sjálfa mig frekar bjartsýna manneskju. Viðhorf mitt til lífsins er yfirleitt að allt muni nú fara vel að lokum, þetta reddast, öll él styttir upp um síðir en…
-
Á mínum vinnustað, eins og sennilega flestum öðrum vinnustöðum þessa dagana, hefur fátt annað verið til umræðu í kaffi- og matartímum en heimsmeistaramótið í fótbolta. Hér á bæ má segja…
-
Kópavogsbúar og aðrir nærsveitamenn hafa á síðustu árum áttað sig æ betur á dásemdum Úlfarsfells sem útivistarsvæðis. Þetta þægilega fjall er mjög vel í sveit sett, aðgengi gott úr öllum…