Málþing Náttúrulækningafélags Íslands um sykur. Greinar frummælenda eru hér: – Jónas Kristjánsson inngangur: Ágætu málþingsgestir! Mig langar til að biðja ykkur að fara aðeins með mér aftur í tímann, sjötíu…
Heilsan
-
-
Málþing Náttúrulækningafélags Íslands um nálastungur til lækninga var haldið þriðjudaginn 18. janúar 2000 á Grand Hótel í Reykjavík. Góð aðsókn var á þingið. Að loknum fyrirlestrum sátu frummælendur fyrir svörum.…
-
Náttúrulækningastefnan segir: 1. Orsakir sjúkdóma eru rangir lífshættir. Hér er fyrst og fremst átt við hina svokölluðu “menningarsjúkdóma”, og að nokkru leyti einnig marga sýklasjúkdóma. 2. Flestum sjúkdómum má verjast,…
-
Hvíta hveitið og hvíti sykurinn hafa löngum átt sér formælendur hér á landi sem víðar, m.a. manna úr læknastétt. Þannig ritaði Guðmundur Björnsson landlæknir bækling um mjöl og kornvörur skömmu…
-
Erindi flutt á náttúrulækningadegi, 24. september 1978 Hver er sú mynd er við okkur blasir í dag þegar litið er á nútíma tæknivæddan búskap? Það er einhæf ræktun, tilbúinn áburður,…