Fundarstjóri í pallborðsumræðum:Geir Jón Þórisson. Í pallborði sitja: Tómas Zöega, yfirlæknir geðdeildar Landspítalans Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur Jóhann Axelsson, prófessor í lífefnafræði Leifur Þorsteinsson, líffræðingur Borghildur Sigurbergsdóttir, næringarráðgjafi Guðjón Bergmann, jógameistari …
Heilsan
-
-
Leifur Þorsteinsson líffræðingur hélt erindi um útivist og persónuleg reynslu af henni. Útdráttur úr erindi Leifs Þorsteinssonar flutt á málþingi NLFÍ um skammdegisþunglyndi haldið á Hótel Loftleiðum 30. janúar 2001.…
-
Jóhann Axelsson prófessor í lífefnafræði hélt fyrirlestur undir heitinu „Melatonin“ þann 30. janúar 2001 á málþingi um skammdegisþunglyndi. Hann fjallaði um heilahormónið melatónín og tengsl þess við birtu og skammdegisþunglyndi.…
-
Það er mér mikill heiður að fá að koma hingað og segja nokkur orð um þunglyndi. Ég vil byrja á því að þakka Náttúrulækningafélagi Íslands kærlega fyrir að boða til…
-
Ég get sagt ykkur það að þegar ég var beðin að tala um skammdegisþunglyndi, þá vissi ég nú ekki alveg hvar ég átti að byrja. Þetta efni er auðvitað mjög…