Á vef RÚV um helgina var frétt um það að gjörunnin „matvæli“ væru beintengd við þá miklu fjölgun lífsstílssjúkdóma sem á sér stað í nútíma vestrænum samfélögum. Í þessar frétt…
heilsa
-
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings um offitu á þriðjudaginn 14. nóvember sl.Málþingið var vel sótt og var mörgum áhugaverðum spurningum um meðferð við offitu velt upp s.s. virkni magaminnkunaraðgerða,…
-
Nútímalíferni sjálfvirkni, tækniframfara og afþreyingar er óvinveitt líkamlegri hreyfingu okkar.Það er mun þægilegra að sitja inni í Lazy-Boy stólnum og hámhorfa á spennandi þátt á Netflix í stað þess að…
-
Okkur hjá NLFÍ hlotnaðist sá heiður að fá hinn eina sanna Jón Gnarr í yfirheyrsluna. Jón Gnarr er litríkur karakter og yfirheyrslan gefur bara smá smjörþef af þessum fjölbreytta manni…
-
Jónas Kristjánsson læknir skrifaði merkilega grein árið 1958 um muninn á náttúrulækningum og hefðbundum lækningum. Þessi grein á betur við í dag árið 2023 en hún átti við fyrir 65…