Yotam Ottolenghi hefur þróað matargerð sem á rætur sínar að rekja til hefða frá Mið-Austurlöndum og Miðjarðarhafinu. Grænmeti er í forgrunni og áhersla lögð á fjölbreytni í bragði, litum og…
Pálmi Jónasson
Pálmi Jónasson
Pálmi Jónasson er skrifstofustjóri NLFÍ. Hann starfaði lengst af sem fréttamaður og rithöfundur. Eftir hann liggja fimm bækur. Nýjasta bók hans er "Að deyja frá betri heimi - Ævisaga Jónasar Kristjánssonar læknis". Pálmi er langafabarn Jónasar.
-
-
Marokkóskur fiskur með kjúklingabaunum úr smiðju Bill Granger. Gott að blanda fisktegundum og ekki verra ef þið eigið smávegis af rækjum eða öðru sjávarfangi í fyrsti. Einfalt, fljótlegt og gott.…
-
Örlítið einfölduð útgáfa af eggja karrý úr smiðju Rick Stein. Auðveldlega má bæta við hráefnum eins og sætum kartöflum eða kjúklingi fyrir þá sem það vilja. Passlegt fyrir fjóra. Þú…
-
AðalréttirFréttirGreinasafnUppskriftir
Kjúklingabaunir, Falafel, Naan og Grísk jógúrt
Höf. Pálmi JónassonHöf. Pálmi JónassonHollur og góður kvöldverður sem er hæfilegur fyrir 5-6. Heimagert falafel og kjúklingabaunir með sætum kartöflum og harissa. Borið fram með naan brauði og grískri jógúrt. Á myndinni er reyndar…
-
„Streita, áföll og taugakerfið. Leiðir til jafnvægis,“ er heiti á námskeiði sem haldið verður á Heilsustofnun Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði 25. febrúar til 1. mars. Þetta námskeið hefur notið mikilla vinsælda…
