Málþingi NLFÍ undir yfirskriftinni „Nikótínpúðar – ný heilsufarsvá“ sem haldið var á þriðjudagskvöldið 5.mars sl. tókst mjög vel. Þó að málþingið hafi verið fámennt var það mjög góðmennt og á…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efnir til málþings um nikótínpúða á Reykjavík Natura – Berjaya Iceland Hotels þriðjudaginn 5. mars kl. 19:30BEINT ÚTSENDING VERÐUR Í KJARNA FÉLAGSHEIMILI NLFA Í KJARNASKÓGI Á AKUREYRI…
-
Næringarfræði er ung fræðigrein og næringarfræðingar eru enn að komast að því hvaða áhrif næringar- og orkuefni hafa á hin ýmsu kerfi líkamans. Sífellt eru að koma fram nýjar rannsóknir…
-
Gríðarlega aðsókn er á matreiðslunámskeið NLFR í grænmetisréttum. Námskeiðin 20. febrúar og 5. mars eru uppbókuð, verið er að vinna í biðlistum. Á þessu matreiðslunámskeiði NLFR árið 2024 er áhersla…
-
Það er ánægjulegt að tilkynna að Hildur Ómars er nýr pistlahöfudur á síðunni. Hildur er tveggja barna móðir, uppskriftasmiður og lærður umhverfis-og byggingarverkfræðingur. Hildur ólst upp sem grænmetisæta og varð vegan á fullorðinsárum…