Gríðarlega aðsókn er á matreiðslunámskeið NLFR í grænmetisréttum. Námskeiðin 20. febrúar og 5. mars eru uppbókuð, verið er að vinna í biðlistum.
Á þessu matreiðslunámskeiði NLFR árið 2024 er áhersla lögð á dásamlega grænmetisrétti, hreint hráefni og fjölbreytt krydd. Verklegt námskeið og sameiginlegur kvöldverður.
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari og eigandi Culina er kennari á námskeiðinu.
Námskeiðið verður haldið í hinu virðulega húsi Hússtjórnarskólans í Reykjavík, Sólvallagötu 12, þriðjudaginn 5. febrúar kl. 17:30 – 22:00.
Námskeiðið kostar 16.000 kr. Félagsmenn NLFR fá 50% afslátt og greiða 8.000 kr.
Skráning í síma 552 8191 á milli kl. 10:00 – 12:00. Einnig á netfangið nlfi@nlfi.is