Forfeður okkar vissu, hvað þeir sungu, þegar til varð spakmælið: „Meltingin byrjar í munninum“. Hversu vel sem vandað er til matarvals og matreiðslu, kemur fæðan ekki að fullum notum nema…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Nýlega hélt NLFÍ málþing um nikótínpúða þar sem helstu sérfræðingar þessa lands í forvörnum, læknavísindum og lýðheilsu héldu erindi um þessa nýju þjóðfélagsvá. Málþingið var ekki vel sótt og almenningur…
-
-
Í yfirheyrsluna að þessu sinni fengum við útvarpskonuna Lovísu Rut af Rás 2. Henni er margt til lista lagt og þökkum henni innilega fyrir að svara þessum spurningum og leyfa…
-
Nýlega var haldin ráðstefnan „Vöðvaverndardagurinn“ sem Opni háskólinn og deildir íþróttafræði og sálfræði Háskólans í Reykjavík, í samstarfi við Landspítala og Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, stöðu að. Þessi ráðstefna var yfirgripsmikil…