Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu, bæði sem aðalréttar og sem meðlæti.Það væri gaman…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Tíndar verða jurtir í nágrenni við Heilsustofnun. Garðyrkjustjóri Heilsustofnunar fræðir hópinn um jurtirnar sem notaðar eru í te fyrir Heilsustofnun.Boðið verður upp á heilsute og meðlæti. Félagsmenn skrái sig á nlfi@nlfi.is og…
-
Nýjar norrænar ráðlegginar í mataræði eru algjörlega í samræmi við mataræðið sem boðið er upp á Heilsustofun NLFÍ í Hveragerði Í vikunni voru gefnar út nýjar norrænar næringarráðleggingar sem lúta…
-
Öldrunarendurhæfing á Heilsustofnun NLFÍ Þekkt er að aldurssamsetning þjóðarinnar er að breytast og fer öldruðum fjölgandi og væntanlega mun þessi þróun halda áfram næstu árin og áratugi. Þótt margir eldist…
-
Nýlega skrifaði ég grein hér á vefinn um hvað íslenskt þjóðfélag hafi verið miklu heilsusamlegra fyrir 40 árum því neyslan og tæknin voru minni. En vert er að benda á…