Fordómar, sjálfsþroski og hinsegin dagar Nú eru Hinsegin dagar nýhafnir og sjaldan hefur þörfin á þeim verið meiri. Helst þyrftu allir dagar að vera hinsegin dagar, því það er sorglegt…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Undanfarið hefur talsvert verið rætt um gjörunnin matvæli og áhrif þeirra á heilsu okkar. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að mikil neysla þessara matvæla tengist auknum líkum á hjarta- og æðasjúkdómum,…
-
Nútímalíferni er mjög streituvaldandi með miklum kröfum á okkur nútímamanninn. Maðurinn „homo sapiens“ hefur þróast í gegnum árþúsundin og nútíma útgáfan virðist illa ráða við að lifa við þær umhverfisaðstæður…
-
Öll vitum við að ávextir og grænmeti eru góð fyrir okkur. Þetta eru matvörur sem eru uppfullar af vítamínum, steinefnum og trefjum. Því miður eru ávextir og grænmeti á Íslandi…
-
Það er okkur hjá NLFÍ mikil ánægja að tilkynna nýjan pistlahöfund. Hann heitir Ólafur Aron Sveinsson og er lærður heilsunuddari og markþjálfi. Hann starfar sem heilsunuddari á Heilsustofnun NLFÍ í…