Það er okkur hjá NLFÍ mikil ánægja að tilkynna nýjan pistlahöfund. Hann heitir Ólafur Aron Sveinsson og er lærður heilsunuddari og markþjálfi. Hann starfar sem heilsunuddari á Heilsustofnun NLFÍ í…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er ritstjóri heimasíðu NLFÍ. Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf Geir er Kópavogsbúi, giftur og á 3 yndislegar dætur. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Lindarbrún er heilsusamfélag af sjálfbærnivottuðum íbúðum í nálægð við Heilsustofnun í Hveragerði. Næstkomandi sunnudag kl.14-15 verða 18 íbúðir til sýnis. Náttúrulækningafélag Íslands hefur um árabil leitað leiða til að bæta húsakost…
-
Við höfum oft heyrt að morgunmatur sé mikilvægasta máltíð dagsins. En engin máltíð okkar mannveranna er mikilvægari en önnur. Mikilvægast er fyrir okkur mannverur að fá máltíðir/mat sem veitir okkur…
-
Í fjórða sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu. Niðurstöður voru kynntar þann 13. febrúar s.l. vettvangi Sameyki, stéttarfélags…
-
Það er margt skrítið í henni veröld og sumt svo skrítið og fruðulegt að maður telur það hljóti að vera einhver uppspuni. En hér eru nokkrar sturlaðar staðreyndir: