Allskyns próteinstykki og orkustykki eru mjög vinsæl um þessar mundir og seljast eins og heitar lummur. Það virðist vera nóg að setja á umbúðir þessara stykkja að það séu 20-30…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er ritstjóri heimasíðu NLFÍ. Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf Geir er Kópavogsbúi, giftur og á 3 yndislegar dætur. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Það jaðrar við geðbilun að vera að lýsa væntumþykju og sambandi við reiðhjól. En ég vona að þessi pistill fái lesendur til að átta sig á ástríðunni og tilfinningunum sem…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar félagsmönnum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir góðar stundir á árinu sem var að líða. Það er bjart framundan og hlökkum við hjá NLFÍ…
-
Nú eru jólin á næsta leyti með öllu óhófinu í jólaboðum, jólahlaðborðum, áfengisdrykkju, smákökuáti og hreyfingarleysi. En þetta þarf ekki að vera svona og við getum gert margt til að…
-
Nú er að nálgast enn ein jólahátíðin og rétt rúmlega vika til jóla þegar þetta er skrifað. Þetta verða mín fertugustu og níundu jól og alltaf eru þau spennandi og…