Dóri kokkur á Heilsustofnun deilir hér einum vinsælasta rétti sínum, kínóaborgara. Það eru ófáir dvalargestirnir á Heilsustofnun sem hafa beðið eftir því að geta matreitt þennan dýrindis borgara þegar heim…
Halldór Steinsson
-
-
AðalréttirNæringOfurfæðaUppskriftirVegan
Sætkartöflu- eggaldin moussaka
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonHalldór Steinsson deilir nú með okkur ómótstæðilegum grískum rétti sem er upprunalega lagaður úr kjöthakki og kartöflum bakaður með mjólkursósu „bechamel”. Þessu er snúið við og er réttinn gerður úr…
-
AðalréttirMeðlætiNæringUppskriftir
Rauðrófu- og kjúklingabaunasalat með fetaosti
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonÞað er okkur hjá NLFÍ mikill heiður að tilkynna að Halldór kokkur á Heilsustofnun mun næstu mánuði deila grinilegum og næringarríkum uppskriftum með okkur hér á síðunni. Halldór ríður á…
-
Föstudagar eru pizzadagar hjá mörgum og það er þvi ekki úr vegi að birta uppskrift af einni hollri og gómsætri grænmetispizzu. Þessi uppskrift er fengin úr uppskriftabæklingi Heilsustofnunar. Þetta er…
-
Í dag er mánudagur og það er fátt betra í kvöldmatinn en fiskur. Hér er frábær uppskrift af fiskibollum úr uppskriftarbók Heilsustofnunar. Uppskrift: 500 g ýsa eða þorskur 4 msk.heilhveiti…