Reynt var að svara eftirfarandi spurningum:
– Hefur mataræði áhrif á heilsufar ?
– Hvað skiptir þyngd eða holdafar miklu máli ?
– Getur mataræði haft áhrif á sjúkdóma ?
– Geta orsakir sjúkdóma og ofnæmis tengst mataræði?
Frummælendur:
Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla og næringarfræðideild við HÍ
Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir Jurtaapótekinu
Íris Judith Svavarsdóttir sjúkraþjálfari B.Sc,og heilsufræðingur MPH, HNLFÍ
Hildur Guðmundsdóttir, stofnandi Yggdrasils –Lífsstíll og menningarsjúkdómar
Fundarstjóri:
Dr. Jan Triebel, yfirlæknir á Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði