Uppskrift mánaðarins frá Halldóri kokki á Heilsustofnun er af girnilegum byggbollum. Þessi uppskrift er virkilega áhugaverð og gaman fyrir matgæðinga þessa lands að spreyta sig á þessari hollu og girnilegu…
Uppskriftir
-
-
Hér kemur uppskrift mánaðarins frá Halldóri Steinssyni, matreiðslumeistara hjá HNLFÍ í Hveragerði. Uppskrift 200 gr. ósoðnar rauðar linsubaunir 300 gr. rifnar gulrætur 200 gr. rifnar sætar kartöflur 200 gr. rifin…
-
AðalréttirUppskriftir
Svartbaunaquesadillas með lárperusalsa og sýrðum rjóma
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonHalldór kokkurá Heilsustofnun NLFÍ heldur áfram að deila með okkur uppáhalds uppskriftum sínum. Fyrir valinu í dag var gómsætt svartbaunaquesadilla með lárperusalsa. Þessi réttur er exótískur og mun ábyggilega gleðja…
-
MeðlætiUppskriftir
Steikt rósakál með vínberjum, vatnakarsa og graskersfræum
Höf. Halldór SteinssonHöf. Halldór SteinssonHalldór kokkur á Heilsustofnun er í stuði og vildi endilega deila þessari skemmtilegu og hollu uppskrift með okkur. Þetta er uppskrift að hollri helgi. Uppskrift: 500 gr. rósakál 300 gr.…
-
AðalréttirUppskriftir
Fiskréttur frá Rögnu Ingólfs
Höf. Ragna IngólfsdóttirHöf. Ragna IngólfsdóttirUppskrift af gómsætum fiskrétti frá Rögnu Ingólfsdóttur. Upprunalegu uppskriftina er að finna í bókinni „Af bestu lyst“. Þessi er með hýðisgrjónum sem innihalda trefjar og næringarefni. Fiskréttur (fyrir tvo með góða lyst)…