Hugmyndasamkeppni um framtíðaruppbyggingu á landi NLFÍ í Hveragerði – úrslit kynnt föstudaginn 3. júlí kl. 15:00 Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands (AÍ) efndi í janúar 2020 til…
Fréttir
-
-
Stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (NLFR) fór í skemmtilega heimsókn til Matarbúrs Kaju á Akranesi og veitti þar viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í sátt við náttúru og umhverfi. Myndin hér fyrir ofan er…
-
Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands (AÍ) efnir til opinnar hugmyndasamkeppni um enduruppbyggingu Heilsustofnunar (HNLFÍ) og framtíðarskipulag á landi NLFÍ í Hveragerði þar sem starfsemi Heilsustofnunar er rekin,…
-
Náttúrulækningafélag Íslands óskar landsmönnum og félagsmönnum innilega gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.Megi árið 2020 færa landsmönnum gleði, hamingju og góða heilsu.
-
Kærleiks- og kyrrðarstund Náttúrulækningafélags Reykjavíkur (NLFR) sem haldin var í Áskirkju fimmtudaginn 5.desember s.l. tókst með eindæmum vel og skapaðist þægileg og hugljúf stemming. Mummi úr hljómsveitinni Klaufum og Sigrún…