1. nóvember síðastliðinn tók Bryndís Björk Ásgeirsdóttir sæti í stjórn Heilsustofnunar NLFÍ í kjölfarið af því að Þórir Haraldsson vék úr stjórn og tók við sem forstjóri Heilsustofunar NLFÍ. Bryndís…
Fréttir
-
-
Þórir Haraldsson hefur verið ráðinn í stöðu forstjóra Heilsustofnunar í Hveragerði frá 1. nóvember. Þórir er lögfræðingur frá Háskóla Íslands að mennt og hefur víðtæka þekkingu af heilbrigðisþjónustu og fyrirtækjarekstri.…
-
Glæsileg fyrirlestraveisla á netinu með 20 fyrirlestrum um heilsu og heilbrigðismál verður 31.október og 1.nóvember. Margrét Grímsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsustofnun NLFÍ mun taka þátt í þessari fyrirlestraveislu. Í sínum…
-
Láttu þá sjá; sagði Kristján Kristjánsson, faðir Jónasar Kristjánssonar læknis sem stofnaði Náttúrlækningafélag Íslands (1937) og Heilsuhælið í Hveragerði (1955) sem heitir Heilsustofnun NLFÍ í dag. Ástæðan fyrir þessum orðum…
-
Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands efndi í janúar 2020 til opinnar hugmyndasamkeppni um enduruppbyggingu Heilsustofnunar NLFÍ og framtíðarskipulag á landi NLFÍ í Hveragerði. Alls bárust 11 tillögur…