Sansevieria trifasciata eða tengdamóðurtunga er sígræn fjölær jurt frá Afríku. Hún hefur verið að þvælast á milli ætta í gegnum tíðina, tilheyrir nú ættinni Asparagaceae. Blöðin upprétt, striklaga til lensulaga,…
Náttúran
-
-
Fósturgeit Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) hún Bella, sem býr að Háafelli í Hvítársíðu (www.geitur.is), bar fallegri huðnu í fyrrakvöld. Við munum fá myndir af þeim mæðgum við fyrsta tækifæri. NLFÍ er…
-
Í dag 16.september er dagur íslenskrar náttúru. Dagurinn var stofnaður 16.september 2010 af ríkisstjórn Íslands að tillögu Svandísar Svafarsdóttur þáverandi umhverfisráðherra. Dagurinn er einmitt fæðingardagur grínistans og baráttumannsins Ómars Ragnarssonar og stofnaður honum til heiðurs.…
-
Pistlar frá Gurrý
Íþróttir og ungmennafélagsandinn – Pistill frá Gurrý
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirÉg er ein af þeim fjölmörgu foreldrum sem reka ferðaþjónustufyrirtæki fyrir börnin sín, eftir að formlegum vinnudegi lýkur. Þá tekur við skutltíminn svokallaði, það þarf að sækja einn og skutla…
-
Í dymbilvikunni mættu fyrstu tjaldarnir í túnið á Garðyrkjuskólanum á Reykjum þannig að vorið er formlega komið, utanhúss. Í gróðurhúsum garðyrkjumanna um land allt er vorið löngu mætt á svæðið,…