Á sólríkum sunnudagseftirmiðdegi síðla vors komu gestir í kaffi í sumarbústað okkar hjóna, hjón með barnabarn sitt, hraustlegan og brosmildan sex ára dreng, sem eins og öðrum drengjum á hans…
Flokkur:
Pistlar frá Gurrý
-
-
GreinasafnPistlar frá Gurrý
Listrænn ágreiningur um aksturslag
Höf. Gurrý HelgadóttirHöf. Gurrý HelgadóttirEins og alþjóð er að öllum líkindum vel kunnugt um er ég afburða góður bílstjóri, sumir myndu jafnvel ganga svo langt að fullyrða að í þeim efnum sé ég til…
-
Góður svefn er gulls ígildi. Þetta veit almannarómur og kannski sérstaklega þeir sem einhvern tíma hafa upplifað andvökunætur, hvort sem þær eru tilkomnar af barnagráti, hávaða í nágrönnum, veðurofsa, kvíða…
-
Fræsöfnun er eitt af skemmtilegri haustverkefnunum í garðyrkjunni. Tilfinningin sem fylgir því að safna fræi er sú að maður er að draga björg í bú, leggja drög að framtíðarræktuninni, skapa…
-
Í ljósaskiptunum á fullkomnu ágústkvöldi sátum við fjölskyldan við útikamínuna og nutum þess að ylja okkur við eldinn, grilluðum sykurpúða og spjölluðum um lífið og tilveruna. Veðrið var upp á…