Tvær veit ég systur ólíkastar. Það eru kartöfluplantan og tóbaksplantan. Hin fyrri er þess umkomin að varðveita heilbrigði hvers manns. Hún hefur um langa ævi verið líf- og heilsugjafi mannkynsins.…
Flokkur:
Heilsan
-
-
FrumkvöðullinnHeilsan
Læknisfræðin í nútíð og framtíð
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonFyrir mannsaldri síðan voru flestir sjúkdómar, sem á oss sækja sem harðast, annað hvort ekki til eða afar fágætir. Mér er vel ljóst, að fólki hefur verið kennt, að þessir…
-
Grein þessari var ætlað að birtast í 1. hefti Heilsuverndar 1969, á undan greininni um jurtaneyzlu í síðasta hefti, þar sem vitnað er í hana. Eru lesendur beðnir velvirðingar á…
-
Ég svara fyrir mitt leyti algjörlega neitandi. Það er sannfæring mín, að sigrast megi á flestum þeim sjúkdómum, sem þjá hinar vestrænu þjóðir, beiti læknar sér gegn orsökum þeirra. Hrörnunarsjúkdómar…
-
(Frh. frá Hv. 1953, 4. h.) Það er aldagömul umsögn gamalla lækna, að hæpið sé að þeim takist að lækna sjúkdóma, sem þeir ekki vita af hverju stafa. Þekkingin er…