Það varðar miklu máli hvert stefnt er með starfi, og þá ekki sízt þar sem um líf og heilsu er að gera. Er stefnt til mannbóta, í bráð og lengd…
Heilsan
-
-
Mikilsverðum áfanga hefir nú verið náð í heilsuhælismálinu, þar sem heilbrigðisstjórnin hefir viðurkennt hælið sem gigtlækningahæli. Þetta þýðir það, að gigtarsjúklingar, en aðrir ekki, fá um 3/5 hluta kostnaðar greiddan…
-
Fyrir nokkrum árum birtust hér í ritinu allítarlegar lýsingar á ræktunaraðferðum, sem fólgnar eru í því, að notaður er eingöngu safnhaugaáburður í garða, á akra eða tún. Í safnhaugana er…
-
Heilsan
Hvað segja læknavísindin um náttúrulækningastefnuna?
Höf. Björn L JónssonHöf. Björn L JónssonErindi flutt á fundi í Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur 5. marz 1958. Á síðustu árum hefi ég oft verið spurður að því, hvort nám mitt í læknisfræði hafi breytt viðhorfi mínu til…
-
Ræðukorn flutt á fræðslu- og skemmtifundi N.L.F.R. 27/9 1957. Þegar ég var beðinn að segja hér nokkur orð, setti að mér svolítinn kvíða. Fólk heyrir svo mörg orð nú á…