Með víxlböðum (Wechselbäder, contrast eða alternate baths) er við það átt, að líkaminn allur eða einstakir líkamshlutar eru settir á víxl í heitt og kalt vatn. Þessu er hagað þannig,…
Heilsan
-
-
Samanburður á tönnum og meltingarfærum nokkurra spendýra Rándýr Þau hafa litlar framtennur, en langar og sterkar vígtennur með krók á endanum, þannig að þau eiga auðvelt með að halda bráð…
-
Miðvikudaginn 19. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein um Náttúrulækningastefnuna á Íslandi í 30 ára, þar sem því er haldið fram, að Björn Kristjánsson stórkaupmaður hafi flutt þessa stefnu til…
-
Það fer ekki á milli mála, að á þessari og síðustu öld hafa unnizt stórsigrar í viðureigninni við sjúkdóma. Má þar aðallega nefna hina miklu lækkun ungbarnadauða og útrýmingu mannskæðra…
-
Í grein um offitu í síðasta hefti var frá því skýrt, að algengasta orsök offitu væri ofát, venjulega samfara lítilli hreyfingu eða líkamlegri áreynslu. Stundum verður þetta með þeim hætti,…