Olof Lindahl er prófessor í læknisfræði og virkur félagi í ,Hälsofrämjandet, samtökum sænskra náttúrulækningamanna. Hann er ráðgefandi sérfræðingur tímarits samtakanna, „Hälsa“,og skrifar mikið í það. „Við sem aðhyllumst náttúrulækningar viðurkennum,…
Heilsan
-
-
ÁVARP GUNNLAUGS K. JÓNSSONAR FORSETA NLFÍ, FLUTT VIÐ UPPHAF RÁÐSTEFNU UM HEILSU OG HEILBRIGÐA LÍFSHÆTTI Á SAUÐÁRKRÓKI 12. JÚLÍ 1997 Heilbrigðisráðherra, bæjarstjóri, ágætu fyrirlesarar, góðir gestir. Þegar ráðstefna sú sem…
-
HreyfingNæring
„Það er heilbrigt líf að verða aldrei veikur og heilbrigður dauði að deyja í hárri elli“
Höf. Ragna IngólfsdóttirHöf. Ragna IngólfsdóttirÉg hef mjög mikinn áhuga á heilsu og heilbrigðum lífsháttum. Ég les reglulega bækur og greinar um þessi málefni og á síðastliðnum árum hefur verið lögð aukin áhersla á lífsstílstengda…
-
Hrörnunarsjúkdómar eru meðal þeirra sjúkdóma sem hafa orðið mun algengari með breyttum lifnaðarháttum. Ég ákvað því að skoða hvað nýjustu rannsóknir segja um hvernig við getum unnið gegn elliglöpum með…
-
Aukin sykurneysla undanfarinna áratuga er talinn eiga sinn þátt í mörgum nútímasjúkdómum sem hrjá okkur. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl sykurs við offitu, sykursýki, ofvirkni og hjartasjúkdóma. Vísindamennirnir…