Jólin eru hátíð ljós og friðar. Tíminn til þess að slaka á og njóta góðra stunda í faðmi fjölskyldunnar. Það var allaveganna hugmyndin. Staðreyndin er hins vegar að aðventan er…
Flokkur:
Heilsan
-
-
Nú er janúar liðinn og febrúar tekur við. Líkamsræktarstöðvarnar eru yfirleitt yfirfullar í janúar, en síðan vill yfirleitt svo til að það fer að heltast úr lestinni þegar líða fer…
-
Sumir halda, að börn séu að eðlisfari sólgin í sykur. Tilraunir hafa þó sýnt, að svo er ekki, heldur sé hér um ávana að ræða þegar á fyrsta æviskeiði. Enda…
-
HeilsanHugur
Að kafa dýpra með hjálp markþjálfunar
Höf. Ragna IngólfsdóttirHöf. Ragna IngólfsdóttirFyrir ári síðan skrifaði ég pistil um ný markmið á nýju ári. Ég setti mér sjálf markmið fyrir árið, bæði langtíma- og skammtímamarkmið. Mín markmið snéru meðal annars að því…
-
Bridget McEvoy hélt erindi um slökun við streitu. Ég ætla í sjálfu sér bara að nota gamaldags aðferð og tala um þær leiðir sem færar eru til að takast á…