Saga eplisins Epli eru ávextir eplatrjáa sem bera tegundaheitið Malus domestica og eru af rósaætt. Eplatréð á rætur sínar að rekja til Mið-Asíu. Elpatrén bárust frá Persíu til Evrópu fyrir…
Heilsan
-
-
Axel F. Sigurðsson, hjartalæknir hélt erindi undir yfirskriftinni „Má varast hjarta- og æðasjúkdóma með mataræði?“ Hér má nálgast hljóðupptöku af erindi Axels á málþinginu.
-
HeilsanHreyfingNæring
Breytt mataræði – sem leið til árangurs í íþróttum?
Höf. Ragna IngólfsdóttirHöf. Ragna IngólfsdóttirRagna Ingólfsdóttir Ólympíufari og fyrrverandi atvinnumaður í badminton hélt erindi undir yfirskriftinni „Breytt mataræði – sem leið til árangurs í íþróttum?“. Hér er hægt að nálgast hljóðskrá með erindi Rögnu…
-
Tryggvi Þorgeirsson læknir og lýðheilsufræðingur hélt erindi undir heitinu „Máttur skynseminnar í matarvali“. Hér er hægt að nálgast hljóðskrá með erindi Tryggva.
-
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, þingsal 1, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 19:30. Eftirfarandi spurningum var velt upp á málþinginu: – Getur matur skapað sjúkdóma?…