„Ég tek af alhug undir að endurhæfing er gríðarlega mikilvæg og skilar sér margfalt til samfélagsins,“ sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í svari við fyrirspurn Guðrúnar Hafsteinsdóttur formanns Sjálfstæðisflokksins og…
Greinasafn
-
-
FréttirGreinasafnHeilsanUm NLFÍ
„Endurhæfing lykilþáttur heilbrigðiskerfisins“
Höf. Pálmi JónassonHöf. Pálmi Jónasson„Endurhæfing er ekki jaðarmál í heilbrigðiskerfinu heldur lykilþáttur þess að sjúklingar nái heilsu, komist aftur til vinnu og losni af biðlistum,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins og 2. þingmaður Suðurkjördæmis…
-
FréttirGreinasafnHeilsanNLFANLFRUm NLFÍ
Áhyggjur af rekstri Heilsustofnunar
Höf. Pálmi JónassonHöf. Pálmi Jónasson„Allsherjarnefnd lýsir yfir þungum áhyggjum af rekstri Heilsustofnunar í ljósi viðræðna um framlengingu samnings og yfirvofandi niðurskurð vegna þess. Leita þarf allra leiða til að tryggja rekstur Heilsustofnunar sem og…
-
GreinasafnHeilsanNLFR
Ásthildur Einarsdóttir heiðursfélagi NLFR
Höf. Pálmi JónassonHöf. Pálmi JónassonStjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur afhenti Ásthildi Einarsdóttur heiðursskjal á Landsþingi Náttúrulækningafélags Íslands 20. september. Henni voru færðar þakkir fyrir áratuga starf fyrir NLFR. Ásthildur sat í stjórn félagsins frá árinu 1995-2025…
-
Þórir Haraldsson, forstjóri Heilsustofnunar í Hveragerði segir í frétt á visir.is að heilbrigðisyfirvöld beiti Heilsustofnun misrétti með því að veita stofnuninni ekki nægilegt fjármagn. Starfsfólk stofnunarinnar sé útkeyrt og húsnæðið…
