Vandamál eru eins misjöfn og þau eru mörg og því er mikilvægt að bera sig ekki saman við náungann og huga að því að hugsa vel um sig og fá…
Sara Lind
Sara Lind
Sara Lind er menntaður sjúkraþjálfari með meistaragráðu í lýðheilsuvísindum. Hefur starfað í Gáska sjúkraþjálfun frá 2012 ásamt því að vera eigandi að Netsjúkraþjálfun. Hef mikinn áhuga á flestöllu er viðkemur hreyfingu, svefni, heilsu og lýðheilsu. Í meistaraverkefninu mínu skoðaði ég tengsl hreyfingar og svefns við mat á eigin heilsu.
-
-
Heilsan
Hvernig er hægt að draga úr og koma í veg fyrir álagseinkenni / verki í tengslum við kyrrsetu?
Höf. Sara LindHöf. Sara LindMargir fullorðnir einstaklingar eru í umhverfi sem krefst mikillar kyrrsetu (1). Ráðleggingar um hreyfingu fyrir fullorðinn einstakling eru 30 mínútur á dag af meðalerfiðri eða erfiðri hreyfingu sem skipta má…
-
Rannsóknir hafa sýnt fram á að svefn er mjög mikilvægur og grunnstoð þegar kemur að líkamlegri og andlegri heilsu (1,2). Þrátt fyrir það er talið að meira en helmingjur fullorðinna…
-
Hugtakið “No pain, no gain” hafa væntanlega flestir heyrt áður, að árangri fylgi alltaf sársauki, en er það rétt? Allir einstaklingar geta upplifað það að fá harðsperrur. Hvort sem það…
-
Ráðleggingar um hreyfingu sem Embætti Landlæknis hefur gefið út fyrir fullorðna er að hreyfa sig daglega í minnst 30 mínútur af meðalerfiðri eða erfiðri hreyfingu. Þessum 30 mínútum má skipta…