Nú heldur kannski einhver að ég ætli að láta gamminn geisa um stöðu einkabílsins í Reykjavík og þeirri staðreynd að bílastæðum fækkar ár frá ári en nei, það er af…
Gurrý Helgadóttir

Gurrý Helgadóttir
Guðríður Helgadóttir (Gurrý) er garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins, BS í líffræði frá HÍ og MPM frá sama skóla. Hjartað slær samt alltaf í garðyrkjunni enda hefur hún unnið við garðyrkju með einum eða öðrum hætti allan sinn starfsferil. Í dagvinnunni er hún fagstjóri garðyrkjunáms við Garðyrkjuskólann á Reykjum sem nú er undir stjórn Fjölbrautaskóla Suðurlands, FSu en þar fyrir utan hefur hún komið að ýmiss konar útbreiðslu garðyrkjuþekkingar, í gegnum útvarp, sjónvarp og aðra miðla. Gurrý er hamingjusamlega gift kona í Kópavogi og á dásamlegar ungmeyjar sem eru móðurinni stöðug uppspretta nýrra pistla.
-
-
Við fjölskyldan búum í ágætri íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavoginum. Að vísu er dálítið þröngt um okkur en það kemur ekki að sök þar sem fjölskyldan er samhent og vön…
-
Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að elskulegur eiginmaður minn bauð mér með í helgarferð fyrir stuttu, ásamt með vinnufélögum hans og mökum. Þetta var hin ánægjulegast ferð, góður félagsskapur, fínn…
-
Fyrir nokkru ákvað ég að hætta að klippa hár mitt stutt og leyfði því að síkka, ekki hvað síst fyrir hvatningu ungmeyjanna á heimili mínu. Þær voru ekkert sérlega hrifnar…
-
Við hjónin skelltum okkur í vikufrí á dögunum og dvöldum fyrir norðan hníf og gaffal eins og sagt er í fjölskyldunni eða í Aðalvík á Hornströndum. Þetta var alvörufrí án…