Við lifum á „upplýsingaöld“ þar sem búið er að flækja það mikið fyrir okkur þá lífsnauðsynlegu grunnþörf að nærast. Engri lífveru á Jörðinni hefur hefur tekist að flækja mataræði sitt…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Í yfirheyrslunni að þessu sinni er viðmælandinn Sigurjón Ernir ofurhlaupari með meiru. Sigurjón hefur á undanförnum árum náð frábærum árangri í hlaupum og þá helst við krefjandi aðstæður með tugum…
-
Kryddjurtanámskeið verður haldið þriðjudaginn 11. júní.Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur kennir á námskeiðinu og mun fara yfir helstu tegundir sem rækta má bæði úti og inni og hvað þarf til þess…
-
Frá stofnun NLFÍ árið 1937 hefur félagið barist fyrir heilnæmum lifnaðarháttum. Með lífrænni ræktun og framleiðslu er verið að stuðla umhverfisvernd, sjálfbærni og matvælaframleiðsla með lýðheilsu og dýravelferð að leiðarljósi.Á…
-
Matreiðslunámskeið í grænmetisréttum var haldið í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur fyrir skömmu.Mikil aðsókn var á námskeiðin og seldust þau hratt upp. Næstu námskeið verða haldin í október og nóvember. Kennari var Dóra…