Opna Heilsumótið verður haldið á Gufudalsvelli í Hveragerði 18.júní. Hjóna- og parakeppni fyrir 20 ára og eldri. Leikform: Betri bolti, punktar, betra punktaskorið á holu telur. Vegleg verðlaun og nándarverlaun…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
-
Það er ótrúlegt að lesa það sem stendur í neðangreindri grein sem rituð var fyrir 66 árum. Höfundur þessarar greinar var Jónas Kristjánsson læknir og einn af stofnendum Náttúrulækningafélags Íslands.…
-
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur var haldinn fimmtudaginn 23. mars 2023 kl. 16:30 í sal Ástjarnarkirkju, Kirkjutorgi 221 Hafnarfirði. Eftir hefðbundin aðalfundarstörf flutti Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Heilsustofnunar og ritstjóri nlfi.is erindi sem…
-
Blóðsykur getur sagt mikið til um orku okkar og líðan. Við lesum þó oft vitlaust í skilaboð sem líkaminn sendir okkur þegar við upplifum orkuleysi vegna lækkandi blóðsykurs.Tökum dæmi um…