Útgáfuhóf var haldið fimmtudaginn 28. september í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík í tilefni af útgáfu ævisögu Jónasar Kristjánssonar læknis, Að deyja frá betri heimi. Það var margt um manninn…
Geir Gunnar Markússon

Geir Gunnar Markússon
Geir Gunnar Markússon er pistlahöfundur á NLFÍ Hann er með BS próf í matvælafræði og MS próf í næringarfræði. Auk þess er hann með einkaþjálfarapróf. Hans áhugamál snúa að heilsu, næringu, hreyfingu og tónlist. Geir berst gegn alls kyns öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
-
-
Innihald þessa pistils fjallar um þann mikla tíma sem við eyðum fyrir framan tölvuskjái og sjónvarp nú á dögum. Við erum að drukkna í framboði á afþreyingarefni og tölvutækjum og…
-
Hress hópur sveppaáhugamanna mætti í sveppatínsluferð sem Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stóð fyrir á fimmtudaginn s.l. í Heiðmörk. Veður var milt og gott. Þó hefur veður í sumar á Höfuðborgarsvæðinu ekki verið…
-
Hjólreiðar hafa verið að ryðja sér til rúms hérlendis undanfarin ár og er það mjög gleðilegt. Sífellt sjást fleiri og fleiri hjólreiðamenn á ferðinni í hvaða veðri sem er. Ísland er…
-
Sveppatínsluferð á vegum NLFR verður farin í Heiðmörk fimmtudaginn 31. ágúst 2023 kl. 17:00 Leiðbeinandi er Ása Margrét er hjúkrunarfræðingur og bókarhöfundur um villta matsveppi. Hún hefur fundið furusveppi, lerkisveppi…