Á sumrin er fátt betra en að ferðast um Ísland í góðum félagsskap og hlaða á orkubirgðirnar. Á slíkum ferðalögum getur þó reynst erfitt að halda sig við heilsusamlegt mataræði…
dagny
-
-
Í bókinni Læknisdómar alþýðunnar (e. Folk Medicine) sem var skrifuð árið 1962 er að finna marga gullmola er varða heilsu og vellíðan sem eiga jafnvel við í dag og þá.…
-
Guðrún Bergmann, framkvæmdastjóri, rithöfundur og leiðsögumaður hefur tileinkað sér heilbrigðan og grænan lífstíl sem felur í sér að hún hugsar ekki einungis um hvað hún setur ofan í sig, heldur…
-
Ég smakkaði grænan „sjeik“ (smoothie) í fyrsta skipti einhvern tíman í 90´sinu, þegar mamma kom heim frá Puerto Rico. Þar hafði hún verið að læra um lifandi fæði og kenningar Ann…
-
Þessi skemmtilega uppskrift af rabbabarasýrópi kemur úr smiðju Gurrýjar garðyrkjufræðings, þó uppskriftin sé kennd við Ágústu. Uppskrift: ½ kíló af rabarbara 1 dl vatn 1 vanillustöng, skorin eftir endilöngu Aðferð:…