Útgáfuhóf var haldið fimmtudaginn 28. september í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík í tilefni af útgáfu ævisögu Jónasar Kristjánssonar læknis, Að deyja frá betri heimi. Það var margt um manninn…
Viðburðir
-
-
Hress hópur sveppaáhugamanna mætti í sveppatínsluferð sem Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stóð fyrir á fimmtudaginn s.l. í Heiðmörk. Veður var milt og gott. Þó hefur veður í sumar á Höfuðborgarsvæðinu ekki verið…
-
Sveppatínsluferð á vegum NLFR verður farin í Heiðmörk fimmtudaginn 31. ágúst 2023 kl. 17:00 Leiðbeinandi er Ása Margrét er hjúkrunarfræðingur og bókarhöfundur um villta matsveppi. Hún hefur fundið furusveppi, lerkisveppi…
-
Kyrrðar- og kærkleikskvöld Náttúrulækningafélags Reykjavíkur var haldið 6. desember 2022 s.l. Ánægjulegt var að sjá hve margir gáfu sér tíma til að koma á Kærleiks- og kyrrðarkvöld NLFR þriðjudaginn 6.…
-
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stendur fyrir kærleiks- og kyrrðarstund þriðjudaginn 6. desember kl. 20:00 í Áskirkju. Dagskrá kvöldsins Ávarp: Ingi Þór Jónsson formaður NLFR Hugleiðing um Jónas Kristjánsson lækni (1870-1960) – Lesari:…
