Mikilsverðum áfanga hefir nú verið náð í heilsuhælismálinu, þar sem heilbrigðisstjórnin hefir viðurkennt hælið sem gigtlækningahæli. Þetta þýðir það, að gigtarsjúklingar, en aðrir ekki, fá um 3/5 hluta kostnaðar greiddan…
Um NLFÍ
-
-
Á næstu síðu er birt grunnmynd af fyrirhuguðu heilsuhæli N.L.F.Í., sem nú er í byggingu og bráðum komið undir þak að hálfu. Grunnflöturinn er um 1200 m2. Húsið verður byggt…
-
FréttirUm NLFÍ
Framtíðarhorfur Náttúrulækningafélags Íslands
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonFélagsskapur Náttúrulækningafélags Íslands byggist meðal annars á því að útbreiða þekkingu á lögmálum heilbrigðs lífs og heilsusamlegra lifnaðarhátta, en í því felst meðal annars það að kenna mönnum að varast…
-
Sumarið 1937 stofnaði Jónas Kristjánsson læknir Náttúrulækningafélag á Sauðárkróki. Fyrsti hvatamaður þess var Björn Kristjánsson, stórkaupmaður, sem haft hefir mikil kynni af náttúrulækningastefnunni í Þýzkalandi og Sviss. Sumarið eftir ferðaðist…
-
FrumkvöðullinnHeilsanUm NLFÍ
Heilsuhæli Náttúrulækningafélags Íslands
Höf. Jónas KristjánssonHöf. Jónas KristjánssonÞað hefir lengi verið takmark óska og vona þeirra, er að Náttúrulækningafélagi Íslands standa, að takast mætti að koma upp heilsuhæli, sem starfrækt væri í anda þessarar stefnu. Starfsemi þessa…