Fyrir 9 árum áttum við Laufey Tryggvadóttir, núverandi formaður Náttúrulækningafélags Akureyrar, samtal um nauðsyn þess að koma upp náttúrulækningahæli í Eyjafirði. Öll þau ár sem liðin eru síðan að náttúrulækningahælið…
Um NLFÍ
-
-
Fyrsta gjöfin til stofnunar heilsuhælis, að upphæð 100 krónur, barst félaginu árið 1940 frá frú Þuríði Erlendsdóttur, Grettisgötu 57B í Reykjavík. Það var þó ekki fyrr en á aðalfundi félagsins…
-
Náttúrulækningastefnan segir: 1. Orsakir sjúkdóma eru rangir lífshættir. Hér er fyrst og fremst átt við hina svokölluðu “menningarsjúkdóma”, og að nokkru leyti einnig marga sýklasjúkdóma. 2. Flestum sjúkdómum má verjast,…
-
Að liðnum aldarfjórðungs starfsferli Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) þykir rétt, að skyggnst sé um öxl og í stuttu máli rakinn þráðurinn á starfsferli félagsskaparins, sem og að litið sé til árangursins,…
-
Fyrir nokkru var frá því skýrt í dagblaði í Reykjavík, að danskur teppasali væri farinn að lækna fólk með óvenjulegum hætti. Hann fær sendan blóðdropa frá sjúklingum og læknar þá…