Þetta er hún Bella, fósturgeitin okkar! Bella býr á Háafelli í Hvítársíðu (http://www.geitur.is) en þar eru ræktaðar íslenskar geitur og framleiddar ýmsar frábærar lífrænar vörur. Um þessar mundir bíðum við…
Um NLFÍ
-
-
Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur nýlokið við að gera fræðandi og skemmtilegan þátt um starfsemina á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Hér er hægt að nálgast þennan þátt: http://www.n4.is/is/thaettir/file/heilsustofnun-nlfi
-
Mjög góð stemmning var á aðalfundi Náttúrulækningafélags Reykjavíkur sem haldinn var 18. mars s.l. í Norræna húsinu. Eftir hefðbundn aðalfundastörf fengu gestir sér léttar veitingar. Síðast á dagskránni var erindi…
-
Björn L. Jónsson fyrrverandi yfirlæknir Heilsustofnunnar NLFÍ í Hveragerði fæddist á þessum degi árið 1904. Til að minnast þessa merka manns er vert að fara yfir ævi hans og störf.…
-
Eymundur Magnússon var sæmdur á nýársdag heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Riddarakrossinn hlaut hann fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar. Stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur veitti árið 2006 Eymundi viðurkenningu fyrir „frumkvöðlastarf…
