Síðan Jónas Kristjánsson, þáverandi héraðslæknir og sjúkrahúslæknir á Sauðárkróki, flutti hreyfingu þá, sem kölluð er náttúrulækningastefna, til Íslands, hefir hann verið eini boðberi hennar hér á landi í læknisstöðu. Hér…
Flokkur:
Um NLFÍ
-
-
Dánarminning Sigurjón Danivalsson framkvæmdastjóri N.L.F.Í. F. 29/10 1900 D. 15/8 1958. Vér sem að Náttúrulækningafélagi Íslands stöndum, höfum orðið fyrir því mótlæti að missa sterkustu stoð þess, Sigurjón Danivalsson, sem…
-
Starfsemi heilsuhælisins hefir verið með svipuðum hætti, það sem af er þessu ári, eins og að undanförnu. Í ársbyrjun voru sjúklingar fáir, en þeim fjölgaði seinni hluta janúar, og frá…
-
Eins og sagt var frá í skýrslu stjórnar N.L.F.Í., sem flutt var á 8. landsþingi félagsins og birtist í 4. hefti Heilsuverndar 1961, voru aðalframkvæmdir við hælið á árinu 1961…
-
Fyrstu mánuði þessa árs var aðsókn að heilsuhælinu nokkru minni en árið 1961; eftir því sem á árið hefir liðið hefir þetta breytzt, og nú í haust hefir aðsókn verið…